English

 

Panoramaland

Aðrar myndir

Ferða panorama myndir

Hérna eru myndir sem ég hef tekið á ferðalögum mínum, lengri sem styttri.
Oftast eru þær teknar með lítilli panorama vél sem tekur litlar panorama myndir en stundum með síma.
Gæðin eru því misgóð, en geta verið skemmtilegar á sinn hátt.

  • Myndir 70
  • Hægt að skoða með sýndarveruleika búnaði.

Hérna er hægt að fara beint á ákveðin landsvæði í túrnum.

Reykjavík og nágrenni
Reykjanes
Hvalfjörður
Borgarfjörður
Vestfirðir
Norðvesturland
Eyjafjörður
Suðurströnd
Bláskógarbyggð

Ýmsar panorama myndir

Hérna eru ýmiskonar sniðugar panorama sem ég hef tekið.