English

 

Panoramaland

Forsíða

Velkomin á panoramaland

Á panoramaland má fara í og skoða sýndarferðir um Ísland.
Í sýndarferðunum er hægt að skoða sig um í 360 gráður á þeim stað sem myndin er tekin. Myndirnar eru frá vinsælum stöðum jafnt sem fallegum óalgengari stöðum þar sem náttúra landsins er oft í hávegi.

  • Tólf sýndarferðir um Ísland
  • Yfir 600 360° gráðu panorama myndir
  • Staðsetning og lýsing fylgir hverri mynd
  • Fyrir tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma
  • Hægt að skoða með sýndarveruleika búnaði.

Hægt er að deila myndunum á nokkrum samfélagsmiðlum. Myndirnar er hægt að skoða í öllum helstu tækjum m.a snjallsímum, spjaldtölvum, fartölvum og borðtölvum.

Búið að uppfæra flestar ferðirnar svo hægt er að skoða eða "ferðast" um þær með sýndarverleika búnaði eins og Oculus Rift, Samsung Gear VR, Google Cardboard og flr, virkar með flestum gerðum af slíkum búnaði og með flestum snjallsímum.
Hægt er að sjá hvaða sýndarferðir eru uppfærðar með þessum möguleika inn á Sýndarferða síðunni hérna.

sample image 1
sample image 2

Líka á Facebook

Góð leið til að fylgjast með þegar nýjar myndir koma inn í sýndarferðirnar er að smella "Like" á panoramaland facebook síðuna, eða hérna á facebook hlutanum. En þar munu koma inn nýjar myndir og linkur inn á þær.

Einnig er hægt að fara á facebook síðuna hérna